Leikhústilboð

15% afsláttur af heildarreikning

El Santo býður gestum Þjóðleikhússins og Borgarleikhússins 15% afslátt af heildarreikningi. Það er tilvalið að gera vel við sig fyrir eða eftir sýningu með heimalöguðum mexíkóskum réttum sem eru gerðir frá grunni úr besta fáanlega hráefni hverju sinni.  Það má líka fara alla leið og smakka einn eða fleiri af kokteilunum okkar.  Við erum með yfir 50 mismunandi kokteila í boði og þar á meðal hina rómuðu El Santo Specials sem þú færð bara hjá okkur.

Tilboðið gildir þann dag sem leikhúsgestir eiga miða á sýningu gegn framvísun leikhúskorts eða leikhúsmiða. Tilboð þetta gildir ekki með öðrum tilboðum s.s. 2 fyrir 1 eða drykkjum á Happy Hour.